Þetta fallega klæði í glitvefnaði er í Skógarsafni - margt áhugavert. Uppáhalds safnið mitt á Íslandi.
This beautiful hand-woven cloth is from the Museum at Skógar, South-Iceland, my favorite museum in this country. This kind of weft was typical of Iceland and used a.o.th. under the saddle.
Icelandic drinking horn from 16th century, carved by Brynjólfur Jónsson. Drykkjarhorn lögréttumanns var þetta horn kallað á sýningu Þjóðminjasafnsins. Eins og segir í kynningatextanum:
Lykilgripur tímabilsins 1600-1800
Drykkjarhorn, skorið af Brynjólfi Jónssyni bónda í Skarði í Landsveit. Brynjólfur hefur verið hagur myndskeri ...
mörg verk eru til eftir hann..... Áletranir á horninu eiga við myndirnar. Þar er einnig ártalið 1598 og nafn Þorleifs Ásmundssonar sem lét gera hornið. Þorleifur var lögréttumaður á Hvoli í Hvolhrepp og mágur Brynjólfs.
A detail. All the motifs are from the Old Testament. On the tail of the horn there is a dragon.
Þetta blogg hefur legið í dvala í tvö ár þar sem ég hef verið upptekin af öðru. En nú skal þar verða breyting á. Í framtíðinni stefni ég að því að setja hér fallegar myndir af handverki, bæði smiðisgripum og textilverkum og e.t.v nokkrar línur með.
Hér eru nokkrir nytjahlutir frá Finnlandi: Smalahorn, skór og bakpoki úr birkinæfri, langskeptur spaði fyrir brauðbakstur, fiskinet og fleira. Mynd tekin í Finnlandi sumarið 2014.