Wednesday, 1 July 2015

Icelandic drinking horn

Icelandic drinking horn from 16th century, carved by Brynjólfur Jónsson.

Drykkjarhorn lögréttumanns var þetta horn kallað á sýningu Þjóðminjasafnsins. Eins og segir í kynningatextanum:

Lykilgripur tímabilsins 1600-1800

Drykkjarhorn, skorið af Brynjólfi Jónssyni bónda í Skarði í Landsveit. Brynjólfur hefur verið hagur myndskeri ...
mörg verk eru til eftir hann..... Áletranir á horninu eiga við myndirnar. Þar er einnig ártalið 1598 og nafn Þorleifs Ásmundssonar sem lét gera hornið. Þorleifur var lögréttumaður á Hvoli í Hvolhrepp og mágur Brynjólfs.

A detail. All the motifs are from the Old Testament.  On the tail of the horn there is a dragon.




No comments:

Post a Comment